Smáréttir
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Réttirnir í þessari bók eiga það sameiginlegt að þeir fjalla allir um Smárétti.
Bókin Smáréttir er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Smáréttir
 - Stökkkt smjördeig með ljúffengri fyllingu
 - Kalt að kveldi
 - Fondue
 - Létt og ljúffengt
 - Síldarsælgæti
 - Reykt góðgæti
 - Kartöflur
 - Paprika á ýmsa vegu
 - Litríkar freistingar
 - Innbakað og ofnbakað
 - Egg í góðum félagsskap
 - Smásnarl
 - Kjúklingar
 - Afgangar
 - Bökum í veisluna
 - Laugardagssælgæti
 - Ljúffengur pönnumatur
 - Brauð með góðri fyllingu
 - Spenanndi hrísgrjónaréttir
 
Ástand: gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.