Smákökur

Matar- og vínklúbbur AB

Fáir geta staðist hinn lokkandi ilm af nýnökuðum smákökum. Bókin Smákökur (The Book of biscuits), býður upp á smákökur af öllu tagi, allt frá gömlu einföldu uppáhaldskökunum til margbrotnari veisluafbrigða. Bókin hefur að geyma litmyndir sem skýra það sem skýra þarf lið fyrir lið. Í stuttu máli sagt: Bókin afhjúar leyndarmálin bak við velheppnaða smákökugerð. (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Smákökur eru 15 kaflar, þeir eru:

  • Áhöld
  • Aðferðir við smákökugerð
  • Kökur án baksturs
  • Dropakökur
  • Bitakökur
  • Flattar og mótaðar smákökur
  • Kæliskápskökur
  • Sprautukökur
  • Samlokukökur
  • Smákökur úr marengs
  • Hátíðakökur
  • Heilsufæðiskökur
  • Ósætar kökur
  • Kökuúrval
  • Viðauki
    • Atriðaskrá

Ástand: gott

Smákökur - Pat Alburey - Almenna bókafélagið 1993

kr.800

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 1 × 29 cm
Blaðsíður:

120 +myndir +atriðaskrá: bls. 120

Heitir á frummáli

The book of biscuits

ISBN

9979401192

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Ljósmyndir:

Jon Stewart

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Höfundur:

Pat Alburey

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Smákökur – Matar- og vínklúbbur AB”