Skútuöldin
Skútuöld er það tímabil í mannkynssögunni þegar seglskip voru ríkjandi samgöngutæki og uppistaðan í landkönnun, landvinningum og landnámi Evrópubúa í fjarlægum heimshlutum. Í þrengri skilningi nær skútuöld einkum yfir tímabilið frá byrjun 19. aldar fram yfir miðja öldina, þegar seglskip náðu áður óþekktum stærðum. Á Íslandi leið Skútuöldin var endatíma þegar vélbátar komu við sögu. En það gerðist hægt og rólega. Skipstjórar á skútum voru kallaðir Formaður og frægir formenn voru t.d.: Jörundur hákarlaformaður (Jörund Jónsson) hægt er að sjá hús hans í Hrísey og Þuríður formaður (Þuríður Einarsdóttir) hún byrjað 11 ára að fara út með föður sínum.
Þetta stórglæsilegt verk um skútuöldina eftir Gils Guðmundsson. Kom fyrst úr 1944 til 1946 og gaf bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar verkið út. Þessi útgáfa er II. útgáfa og kom út árið 1977. Verkið prýðir 600 myndir af skútum, skútumönnum, útgerðarstöðum, sjósókn og fiskvinnu á skútuöld.
Bókin Skútuöldin I.-V bindi
I. bindi
- Brautryðjendur
- Vestfirðir
II. bindi
- Vesturland
- Norðurland
- Austfirðir
III. bindi
- Faxaflói
- Vestmannaeyjar
- Slysa-annáll
IV. bindi
- Skip og veiðar
- Skútmanna sögur
V. bindi
- Skútmanna sögur
- Skrár
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.