Skógardýrið

Ævintýrið um skógardýrið Húgó, sem kemur til Danmerkur í bananapoka, var upphaflega framhaldssaga í útvarpi. Svo varð það gefið út á bók, sem margir lásu. Það tók fjögur ár að fullgera teiknimyndina um skógardýrið, og í henni eru 75.000 teikningar. Aukið hefur verið við söguna og nýjum skrautlegum og hættulegum persónum bætt við: þrjótnum Ísabellu og Konráð, sem vilja láta Húgó leika í stórmyndinni Fríðu og gæludýrið, og hinum litla og röska tófuyrðlingi Rínu, sme verður besti vinur Húgó og hjálpar honum að komast heill á húfi úr hættum malbiksfrumskógarins. Þetta er nýja sagan um skógardýrið með myndum og söngtextum úr kvikmyndinni. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, innsíður góðar en kápan þreytt.

Skógardýrið - Flemming Quist Möller

kr.300

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.320 kg
Ummál 22 × 1 × 32 cm
Blaðsíður:

32 +myndir

ISBN

9979572477

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Teikningar

Per Holst film A.S.

Höfundur:

Flemming Quist Møller (texti)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skógardýrið”