Sætar freistingar
Réttast er að segja eins og er – flest erum við veik fyrir sætindum. Við lestur þessarar bókar fær maður svo sannarlega vatn í munninn. Leitið og grúskið – innan um góðgætið hér á síðunum geta allir fundið eitthvað við sinn smekk, bæði hvað varðar bragðskyn og skreytingar
Auk allra gómsætu uppskriftanna að kökum fyrir fullorðna er hér líka að finna kökur fyrir barnaveislur ásamt sérstökum kafla um eftirréttir, og sælgæti, svo sem Mozart-kúlur, trufflur og marenskökur.
Með því að skipta um eða sleppa sumu af hráefninu er alltaf hægt að hanna eftirlætisuppskriftir fyrir sjálfan sig og fjölskylduna. Heimabakaðar kökur koma öllum í gott skap og gera sérhvern dag að hátíðisdegi. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Bókin Sætar freistingar eru skipt í 6 kafla með undirköflum, þeir eru:
- Hollráð
- Kökur fyrir fullorðna
- Unaðsleg súkkulaðikaka
- Súkkulaðiskreytingar
- Hjartaterta
- Haustlaufakaka
- Stílhrein rifsberjakaka
- Rúllutertukaka
- Sumarleg jarðarberjaterta
- Kríthvítur draumur
- Spennandi ávaxtabaka
- Hátíðleg pönnukökuterta
- Ítölsk ísterta
- Gómsæt möndlukaka
- Kaka með marsipanávötum
- Páskakaka með ferskjum
- Jólakryddkaka
- Píparkökuljósker
- Jólatréskaka
- Öðruvísi smurbrauðsterta
- Lítið og ljúffengt
- Múffur með blómum
- Súkkulaðimús
- Trufflur að allra smekk
- Súkkulaðihjúpaðir ávextir
- Mozart-kúlur
- Rósir í gjafaöskju
- Ferskir ávaxtaeftirréttir
- Kanilkrásir
- Konfektkúlur
- Marenskökur
- Kökur fyrir krakka
- Litríkar kökur fyrir börnin
- Kaka trommuleikarans
- Höll með turnum
- Sælgæti með litríku skrauti
- Eplabaka fyrir unga fólið
- Grunnuppskriftir
- Snið
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.