Öldin okkar 1986-1990
Lifandi saga liðinna atburða
Öldin okkar, lifandi saga liðinna atburða áranna 1986-1990, er áttunda bókin um öldina sem nú er að líða, en jafnframt fimmtánda bindi ALDANNA. Þar eru sögu þjóðarinnar síðastliðin 490 ár gerð skil í aðgengilegu formi nútíma fréttablaðs.
Öldin okkar 1986-1990 hefur að geyma frásagnir af stórum sem smóum atburðum, frá fundi leiðtoga stórveldanna í Reykjavík til krókódílafárs í Norðfirði, frá slysförum og sorgarviðburðum til kátlegra smámynda af íslensku mannlífi.
Bókin Öldin okkar 1986-1990 Lifandi saga liðinna atburða er skipt niður eftir tímatali
Ástand: frábært er ennþá í plastumbúðunum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.