Nornaveiðar – Ísfólkið #2
Silja og Þengill fundu frið í dal Ísfólksins, Silja er sæl sem eiginkona Þengils, því að nú bíður hennar ekki lengur nornabálið fyrir utan, sem Abelone vildi senda hana á. Samt þráir Silja að komast á brott, því að henni finnst hún innilokuð í þessum þrönga dal. Listamannseðli hennar gerir uppreins gegn þröngsýni íbúanna. Hún er líka hrædd við suma þeirra og þá sérlega við Hönnu gömlu – galdrakonuna, sem bjargaði lífi dóttur hennar – sem kennir Sunnu, frænku Þengils fornar listir og kúnstir frá heiðni. Gjöreyðilegging vofir yfir dalnum. Hanna sá tortíminguna fyrir, og Hönnu skjátlast aldrei… (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.