Nína – Í krafti og birtu
Glæsileg bók um Nínu Tryggvadóttir 1913-1968, hefur að geyma 58 litmyndir af málverkum, glermyndum og mósaíkverkum listakonunnar. Auk þess svart-hvítar myndirnar: teikningar, grafík og myndir af listakonunni sjálfri. Hrafnhildur Schram valdi myndirnar og ritar megintexta en auk þess er í bókinni greinar um listakonuna eftir Halldór Laxness og kaflar úr grein eftir fransk-belgíska listgagnrýnandiann Michel Seuphor. (Heimild: Bakhlið bókarinnar
Bókin Nína í kraftir og birtu
- Nína Tryggvadóttir í minningaskyni Halldór Laxness
- Nína Tryggvadóttir líf hennar og list Hrafnhildur Schram
- Traust, kraftur, rósemi Michel Seuphor
- Æviskrá
- Myndir
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.