Náttúrulæknir heimilanna
Leiðarvísir um sjálfshjálp til góðra heilsu með náttúrulegum lækningaaðferðum
Þessi gagnlegi leiðarvísir um úrræði til náttúrulegrar heilbrigði gefur auðskildar leiðbeiningar um öll svið heilbrigðra lifnaðarhátta og bendir á fjölbreytt úrval óskaðlegra meðala við algengum kvillum og til bráðahjálpar. með sínu aðgengilega sjúkdómayfirliti, sem auðveldar umsvifalaust val á milli þeirra aðferða sem til greina koma, er þetta ómetanleg bók handa fólki á öllum aldri sem vill stuðla á góðri heilsu sjálfs sín og sinna nánustu. Bókin er saman af dr. Andrew Stanway og viðurkenndum, starfandi heilsufrömuðum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Náttúrulæknir heimilanna er skipt í 2 hluta eru samtals 6 kafla +viðauki, þeir eru:
Fyrsti hluti: Heilsa
- Hinn lifandi líkami
- Orka
- Aðveitukerfið
- Athöfn og aðgát
- Stjórnun líkama og hugar
- Heilbrigði og heilun
- Heilsugæsla
- Mataræði
- Líkamsrækt
- Öndun
- Slökun
- Viðhald líkamans
- Heilbrigt heimili
- Geðheilsa og jafnvægi
- Kynhvöt
- Svefn og draumfarir
- Hringrás lífsins
- Grundavallarlögmál lífsins
- Þungun
- Fæðing
- Nýtt líf
- Eðlileg bernska
- Kynþroski og unglingsár
- Getnaðarvarnir
- Þroskaár
- Efri árin
- Dauði og missir
Annar hluti: Heilun
- Umönnun sjúkra
- Að greina veikindi
- Að útbúa sjáukrastofu
- Lagni við hjúkrun
- Náttúruleg læknisráð
- Tafla yfir sjúkdóma
- Lækning á líkama og sál
- Hnykklækningar
- Kírópraktík
- Nudd
- Hagnýt hreyfimeðferð
- Svæðanudd
- Rolfun
- Akúpunktúr
- Shiatsu
- Jóga
- Alexandertækni
- Heilun
- Heilsusnerting
- Fjarhrif og fjarskynjun
- Dáleiðslumeðferð
- Íhugun
- Sjálfsköpun (autogenics)
- Lífræn afturverkun
- Skyndhjálp og bráðatilfelli
- Fyrsta hjálp
- Lífshætta – viðbrögð
- Viðbætur
- Skrá um næringaefni og náttúrulyfi
- Fyrirtæki, samtök og stofnanir
- Ábendingar um lesefni / Viðurkenningar
- Orðalykill
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.