Mjúkar gjafir

Vantar þig hugmynd að góðri gjöf? Í þessa bók hefur verið safnað saman hugmyndum og tillögum að gjöfum handa vinum, útivistarfólki og stórum og litlum börnum, auk smágjafa til að hafa með í matarboð í stað blóma, og meira að segja hundurinn fær líka gjöf. Öllum tillögunum fylgja leiðbeiningar, ásamt teikningum og ljósmyndum.

Reynt var að forðast að hafa gjafahugmyndirnar of flóknar eða að nota efni og skraut sem erfitt er að koma höndum yfir. Margir eiga í fórum sínum fallega efnisafganga, tölur, blúndubúta o.fl. Og til að setja punktinn yfir i-ið er heill kafli um það hvernig pakka má gjöfunum inn.

Við vonum að bókin geti orðið lesendum sínum uppspretta fallegra, heimatilbúinna gjafa og aflvaki nýrra hugmynda um leið.

Ástand: gott

kr.700

1 á lager

Vörunúmer: 8501135 Flokkur: Merkimiðar: , , ,
SKU: 8501135Category: Tags: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 21 × 1 × 28 cm
ISBN

9979218495

Blaðsíður:

65 +myndir +mynstur

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Myke gaver

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Ljósmyndir:

Bjørn Johan Stenersen

Teikningar

Charlotte Jørgensen

Hönnun:

Hege Barnholt (stílisti)

Íslensk þýðing

Solveig Brynja Grétarsdóttir

Höfundur:

Inger Knutsen (texti)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Mjúkar gjafir”