Megrun með dr. Phil
Varanleg megrun í 7 áföngum!
Dr. Phil er þekktasti sálfræðingur í heimi og Íslendingum að góðu kunnur úr sjónvarpsþáttum sínum og Opruh Winfrey. Hann á einstaklega létt með að greina, leysa og skýra flókinn vanda á mannamáli og í þessari bók tekst hann á við einn helsta heilbrigðisvanda Vestulanda: Offitu.
Í þessari bók er ekki að finna neina „töfrakúr“ sem leysir vandann fyrirhafnarlaust á augabragði. Dr. Phil leggur þess í stað áherslu á að fólk geri sér grein fyrir eigin ástandi, ástæðum þess og hvernig megi rjúfa vítahringinn. Þannig næst varanlegur árangur í baráttunni við aukakílóin í stað þess að grípa sífellt til örþrifakúra þegar í óefni er komið. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Megrun með dr. Phil er skipt niður í 3 hluta með undirkaflum og viðauka, þeir eru:
-
-
- Leiðin að sjö áföngum varanlegrar megrunar
- Þú og holdafarið í réttu ljósi
- Raunhæfar væntingar og markmið
- Ertu reiðubúin?
- Sjö áfangsar að megrun til frambúðar
- Fyrsti áfangin: Skýr hugsun
- Annar áfangin: Tilfinningasárin grædd
- Þriðji áfangi: Umhverfið án freistinga
- Fjórði áfangi: Matur og skyndihvöt
- Fimmti áfangi: Meira fyrir minna
- Sjötti áfangi: Kerfisbundin hreyfing
- Sjöundi áfangi: Stuðningshópar
- Öflugt innsæi
- Ef þú getur ekki grennst
- Stjórn en ekki lækning
- Frá dr. Phil til þín: Varanleg stjórn á holdafari
- Viðauki
- …
- Slökun og streitulosun
- Matarlistar
- Þjálfunardagbók
- Heimildir og lesefni
- Leiðin að sjö áföngum varanlegrar megrunar
-
Ástand: gott