Meðlæti

200 uppskriftir og hugmyndir

Gott meðlæti getur gert gæfumuninn í velheppnaðri máltíð. Í þessari bók er að finna uppskriftir og hugmyndir að margvíslegu meðlæti sem hentað getur með alls kyns kjötréttum og fiski. Úrval meðlætis úr kartöflum, hrísgrjónum, búlgúr, rísottó, kúskús, pólentu, alls kyns grænmeti og sósur, ídýfur, kryddlögur, pikkles og margt fleira. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Meðlæti eru 9 kaflar, þeir eru:

  • Kartöflur í mörgum afbrigðum
  • Hrísgrjón, kjúklingabaunir,búlgúr, kúskús, baunir og pólenta
  • Grænmeti
  • Chutney, pikles, raita, salsa og niðursoðið grænmeti
  • Kryddblöndur og marinering
  • Köld og heit sósa
  • Soð
  • Þumalfingursreglur
  • Efnisorðaskrá

Ástand: Vel með farin bók

Meðlæti - Charlotte Grönlykke - Vaka Helgafell 2006

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,440 kg
Ummál 2 × 2 × 27 cm
Blaðsíður:

155 +myndir +efnisorðaskrá: bls. 153-155

Heitir á frummáli

Tilbehør

ISBN

9789979219378

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Íslensk þýðing

Erna G. Árnadóttir

Höfundur:

Charlotte Grønlykke