Málað á tré og gler

Hefurðu áhuga á að mála en vantar munstur til að fara eftir? Þá er þetta bókin fyrir þig?

Hér er að finna munstur af öllum stærðum og gerðum – í fullri stærð! Grænmeti, fiskar, krabbar, hundar, randaflugur, sniglar, sólblóm, draumsóleyjar, sýrenur og ótal margt fleira. Málað er á skurðabretti, körfur, brauðkassa, speglaramma, klukkur, stólkolla og skilti. Og margt fleira. Sérstakur kafli er með leiðbeiningum og góðum ráðum.

Þessi aðgengilega bók opnar þér heillandi heim málaralistarinnar og gefur lífi þínu nýjan lit! (heimild: bakhliða bókarinnar)

Bókin Málað á tré og gler eru 27 kaflar, þeir eru:

  • formáli
  • ábendingar og góð ráð
  • skref fyrir skref
  • blómamynd
  • sumarmatseðill
  • karfa og vínkassi
  • blá skreytt vínflaska
  • rækjur á kertastjaka
  • spegill og dótakassi
  • litlar hjólbörur
  • sólblómaspegill og kollur
  • hundurinn fær egið skilti
  • hesturinn fær eigið skilti
  • hænsnabú
  • kertastjaki
  • saumakassi
  • klukka í sumarskrúða
  • skemill eða vagga
  • sýrenubakki
  • rósótt klukka
  • draumsóleyjabakki
  • brauðkassinn skreyttur
  • físibelgur
  • trébretti með liljum
  • sniglakrukka
  • tappatogarar
  • munstur í fullri stærð

Ástand: bæði innsíður og kápa góð.

Málað á tré og gler

kr.700

2 á lager

Vörunúmer: 8501076 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

SKU: 8501076Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 20 × 1 × 28 cm
ISBN

9979217391

Blaðsíður:

64 +myndir +1 munsturörk

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Malemotiver

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Margrét Laxnes (kápa)

Ljósmyndir:

Helge Eek

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Trude Myrvoll

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Málað á tré og gler”