Lostæti með lítilli fyrirhöfn

336 auðveldar og fljótlagaðar uppskriftir með myndum

Höfundar þessara bókar eru Mary Berry, Ann Body og Audrey Ellis, allar sérfræðingar, kennarar og leiðbeinendur í matreiðslu. Í bókinni eru mjög fjölbreyttar uppskriftir. Þær spanna yfir flest svið matargerðar. Með því að raða þeim saman á ýmsa vegu, má búa til næstum óteljandi matseðla fyrir alls konar tilefni. (Heimild: tímarit.is)

Bókin er skipt niður eftir höfundum

  • Mary Berry, 4 flokkar
  • Ann Body, 4 flokkar
  • Audrey Ellis, 6 flokkar

Ástand: gott

Lostæti með lítilli fyrirhöfn

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.950 kg
Ummál 22 × 2 × 30 cm
Blaðsíður:

176 +myndir +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Hamlyn all colour cook book

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1981

Íslensk þýðing

Jón Gunnarsson

Höfundur:

Ann Body, Audrey Ellis, Mary Berry

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lostæti með lítilli fyrirhöfn – Ekki til eins og er”