Lögbókin þín

Lögfræðihandbók fyrir almenning – jafnt lærða sem leika

Lögbókin þín snertir flestar hliðar mannlegra samskipta og veitir svör við ólíklegustu spurningum sem upp kunna að koma í dagsins önn og erli. Í bókinni eru tæplega 1500 uppflettiorð og um 1100 tilvísunarorð. Efni bókarinnar er skipað í stafrófsröð til þess að auðvelda notkkun hennar. Auk þess eru í henni aðgengileg yfirlit um réttindi sem menn öðlast á hinum ýmsum aldursskeiðum og um helstu refsingar við afbrotum samkvæmt hegningarlögum (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Lögbókin þín er skipað í starfsrófsröð.

Ástand: Bókin er í góðu ástandi bæði innsíður og hlífðarkápa.

Lögbókin þín - Björn Þ Guðmundsson

kr.2.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 16 × 5 × 24 cm
Blaðsíður:

576 +töflur

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Hönnun:

Sigurþór Jakobsson (kápuhönnun)

Höfundur:

Björn Þ. Guðmundsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lögbókin þín – lögfræðihandbók fyrir almenning jafnt lærða sem leika – Uppseld”