Lífshættuleg eftirför

Lífshættuleg eftirför er troðfull af æsispennandi og ógnvekjandi atburðum, sem hefjast þegar norskt flutningaskip ferst í árekstri og skipsdagbókin týnist. Þræðirnir liggja víða. Það var sannarlega lífshættuleg eftirför til eyjarinnar norður af Stafanger í Noregi og ekki síður þurfti á snilli að halda á flóttanum þaðan. Í slíkum leiðangri þurfti hugrekki, snarræði og karlmennsku, þar sem teflt var um að sigra eða deyja. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: innsíður góðar

Lífshættuleg eftirför - Gavin Lyall

kr.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.520 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

188

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Blame the death

Útgefandi:

Hörpuútgáfan

Útgáfustaður:

Akranes

Útgáfuár:

1977

Teikningar

Hilmar Þ. Helgason (káputeikning)

Íslensk þýðing

Skúli Jensson

Höfundur:

Gavin Lyall

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífshættuleg eftirför”