Leynifélagið sjö saman. Á spennandi slóðum
Leynifélagið sjö saman er hörkuspennandi bókaflokkur eftir Enid Blyton. Það eru margir sem öfunda krakkana í Leynifélaginu sjö saman, því að þau lenda ávallt í óvæntum ævintýrum. Einn daginn ákveða félagarnir Fimm fræknu að leiða þau á villigötur með efirminnilegum hætti og gera ærlegt ferín að þeim. En þeim verður ekki kápan úr því klæðinu, því þegar síst skyldi eru krakkarnir komnir á hælana á hættulegum náungum sem einskis svífast … og þá er eins gott að bregðast rétt við vandanum. (Heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.