Leyndardómar Lundeyja

Þriðja bókin um þá félaga, Bolla, Skúla og Adda ei eins og fyrri bækurnar, „Njósnir að næturþeli“ og „Ógnir Einidals“, bæði bráðskemmtileg og hörku spennandi aflestrar. – Og nú hefur Dísa, systir Bolla, tápmikil og fjörug stúlka, slegizt í hópinn. – Skúli hafði verið fluttur beint á sjúkrahúsið eftir ævintýrið í Einidal, en er þó ekki hættulega særður. Þar kynnist hann fjölgömlum manni, síðasta bóndanum í Lundeyjum, sem nú er komnar í eyði, og segir gamli bóndinn honum munnmælasögur um munkaklaustrið, sem þar hafði verið á miðöldum og auðæfi þess, sem ekki hafa fundizt fram til þessa daga. Þeir félagar ákveða að rannsaka eyjarnar, og verða brátt varir við grunsamlega mannaferðir – og nú stendur ekki á að þeir lendi í nýjum ævintýrum. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin eru 8 kaflar og kom út árið 1969

Ásand: innsíður góðar en lausa kápan er orðin þreytt.

Leyndardómar Lundeyja - Guðjón Sveinsson

kr.1.100

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.245 kg
Ummál 13 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

158 +teikningar +uppdrættir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaforlag Odds Björnssonar

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1969

Teikningar

Árni Ingólfsson

Höfundur:

Guðjón Sveinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Leyndardómar Lundeyja – Guðjón Sveinsson”