Léttirréttir Hagkaups
Léttirréttir Hagkaups er einföld og handhæg uppskriftabók sem inniheldur 240 girnilegar uppskriftir eftir Friðriku Hjördísi Geirsdóttir eða Rikku eins og hún er jafnan kölluð. Léttirréttir Hagkaups innihalda fjölbreytt úrval rétta; forrétti, meðlæti, aðalrétti, eftirrétti, kræsingar o.fl.
Í bókinn er að finna fjöaldna allan af góðum skýringamyndum og hverri uppskrift fylgir tafla með næringarinnihaldi réttarins.
Bókin er myndskreytt með litríkum myndum teknum af ljósmyndaranum Brynjólfi Jónssyni. (heimild: bakhlið bókarinnar).
Bókin Léttirréttir Hagkaups eru skipt niður í 6 kafla og undirkafla, þeir eru:
- Smáréttir
- Meðlæti
- Aðalréttir
- Salöt
- Súpur
- Eftirréttir
Ástand: innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.