Léttir réttir og drykkir

Ritröð:  Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.

Í þessari bók höfum við tekið saman allt það besta úr „sumareldhúsinu“. Við höfum lagt áherslu á notkkun ferskra hráefna – allt ljkúffenga grænmetið, fiskinn sem við veiðum sjálf eða kaupm milliliðalaust og berin sem við tínum. Gefnar eru uppskriftir að suimardrykkjum, auðveldum miðdegisréttum, kökum með sumardrykkjum, auðveldum miðdegisréttum, kökum með ávöxtum og berjun – og svo allir gömlu, góðu ábætisréttirnir.

Bókin Léttir réttir og drykkir er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:

 • Sumarréttir
 • Sumarsamkvæmi í garðinum, áfengir og óáfengir
 • Ídýfur – sumar sælgæti
 • Við grillið
 • Kryddjurtir í sumar matnum
 • Blómkál og spergilkál
 • Fyrstu nýju kartöflurnar
 • Grænmetisréttir
 • Bestu fiskréttir sumarsins
 • Soðinn fiskur
 • Góðgæti handa sumargestunum
 • Léttir, góðir eggjaréttir
 • Létt og grænt í sumarhitanum
 • Kaldar súpur
 • Lítið en ljúffengt
 • Salt góðgæti í sumarhitanum
 • Hið sanna salatstíð
 • Með ávöxtum og berjum
 • Með sumarbragði
 • Góðir eftirréttir

Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.

Léttir réttir og drykkir - Hjálparkokkurinn

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,298 kg
Ummál 19 × 1 × 26 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +atriðisorð bls. 64

Heitir á frummáli

Sommermat

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1985

Teikningar

Helen Younes

Ljósmyndir:

Agnete Lampe, Christian Délu, Christian Teubner, Lavinia Press

Íslensk þýðing

Ingi Karl Jóhannesson

Ritstjóri

Anne-Beth Sjaamo, Grethe Hoel, June Heggenhougen, Ulla Lindberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Léttir réttir og drykkir – Hjálparkokkurinn – Uppseld”