Léttir réttir og drykkir
Ritröð: Hjálparkokkurinn – Matreiðsluklúbbur AB.
Í þessari bók höfum við tekið saman allt það besta úr „sumareldhúsinu“. Við höfum lagt áherslu á notkkun ferskra hráefna – allt ljkúffenga grænmetið, fiskinn sem við veiðum sjálf eða kaupm milliliðalaust og berin sem við tínum. Gefnar eru uppskriftir að suimardrykkjum, auðveldum miðdegisréttum, kökum með sumardrykkjum, auðveldum miðdegisréttum, kökum með ávöxtum og berjun – og svo allir gömlu, góðu ábætisréttirnir.
Bókin Léttir réttir og drykkir er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun á bókinni eru kaflarnir þessir:
- Sumarréttir
- Sumarsamkvæmi í garðinum, áfengir og óáfengir
- Ídýfur – sumar sælgæti
- Við grillið
- Kryddjurtir í sumar matnum
- Blómkál og spergilkál
- Fyrstu nýju kartöflurnar
- Grænmetisréttir
- Bestu fiskréttir sumarsins
- Soðinn fiskur
- Góðgæti handa sumargestunum
- Léttir, góðir eggjaréttir
- Létt og grænt í sumarhitanum
- Kaldar súpur
- Lítið en ljúffengt
- Salt góðgæti í sumarhitanum
- Hið sanna salatstíð
- Með ávöxtum og berjum
- Með sumarbragði
- Góðir eftirréttir
Ástand: bæði innsíður og kápa eru góð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.