Lærum að elda indverskt

Í bókinni Lærum að elda indverskt eru 10 kennslustundir með uppskriftum af ilmandi indverskum réttum, auk þess sem fjallað er um helstu hráefni og matarmenningu.

Leyndarmálið á bak við indverska matargerð er að velja rétta kryddið með hráefninu hverju sinni. Túrmerik, chili-pipar, kóríander, sinnepsfræ og garam masala kryddblanda leika stórt hlutverk í þessari bók og kennt er að elda dæmigerða indverska rétti eins og samosa, tikka masala kjúkling, svínakjöt-vindaloo og gulrótar-halva. Þá má ekki gleyma meðlæti eins og naa-brauð, raita-sósuog mangóchutney. ðom slegindverskri veislmð hörpuskel kartöflu-bartha, tandoori-önd og kókospönnuökum.

Gestakokkur Indverjinn George Holmes sem starfað hefur á mörgum virtum veitingahúsm erlendis en hann rekur nú veitingastaðinn Indian Mango í Reykjavík. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Lærum að elda indverskt er skipt niður í 10 kennslustundir, þeir eru:

  • Inngangur: Hið ilmandi eldhús Indlands
  • Kennslustund 1: Apríkósukjúklingur
  • Kennslustund 2: Linsukarrí Indverskar kötbollur í jógúrtsósu
  • Kennslustund 3: Kryddleginn steiktur fiskur, kryddað nautahakk með grænmeti
  • Kennslustund 4: Mangókjúlingur, blómkál og kartöflur
  • Kennslustund 5: Gulrótar- og kóríandersúpa, lambakjöt með lauk-karrí, sítrónuhrísgrjón og gúrkusalat
  • Kennslustund 6: Mangódrykkur, karrífiskur með kókos, djúpsteikt grænmeti og myntusósa
  • Kennslustund 7: Kartölu- og kjúklingabaunasalat, madras-nautakarrí og kóríandersósa
  • Kennslustund 8: Fylltar smákökur, kryddleginn kjúklingur, gul kryddhrísgrjón og sætakryddaðar gulrætur
  • Kennslustund 9: Bragðsterkar rækjur, indverskur svínakjötpottréttur, kryddaður ananas og kardimommuís með pistasíuhnetum
  • Kennslustund 10: Hörpuskel með indversku karetöflumauki, ofnbökuð kryddlegin lúða, tandoori-ryddlegin öndeð raita, raita með gúrkum og tómötum, búðingur með möndlum og pistasíuhnetum og kókospnnukökur með pálmasykursósu

Ástand: gott

Lærum að elda indverskt - George Holmes - Vaka Helgafell 2007

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8503002 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 21 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

41 +myndir

ISBN

9789979220213

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Ljósmyndir:

Kristján Maack

Hönnun:

Hunang (umbrot og hönnun)

Ritstjóri

Rut Helgadóttir

Höfundur:

Georg Holmes

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lærum að elda indverskt – Uppseld”