Krókódílar

Ritröð: Skoðum náttúruna

Í gruggugum fenjum hitabeltisins – og raunar víðar við ár og vötn og úti á sjó – lifa framandlegar furðuskepnur, krókódílarnir. Í bókinni kynnast lesendur ýmsum hliðum á líkamsgerð og lífsháttum þessara athyglisverðu dýra. Krókódílar eru sagðir grimm og gráðug rándýr en fáir vita að þeir eru líka umhyggjusamir foreldrar og félagsverur. Bókin er afar glæsileg og hefur hlotið verðlaun erlendis. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Krókódílar eru 5 kaflar +viðauki, þeir eru:

  • Krókódílum lýst
    • Hvað er krókódíll?
    • Ýmsar tegundir
  • Eðlisfar og atferli krókódíla
    • Stórt og smátt
    • Hreistruð húð
    • Líkami og bein
    • Kjálkar og tennur
    • Á faraldsfæti
    • Hiti við hæfi
    • Skynfæri krókódíla
  • Hegðun krókódíla
    • Fæða og veiðar
    • Lítum á krókódílasbráð
    • Boðskipti
    • Makaval
    • Lítum á flatmunna
    • Hreiðurgerð
    • Varp og klak
    • Lítum á klakið
    • Uppvöxtur
    • Í vörn
  • Búsvæði krókódíla
    • Ferskvatnsbúsvæði
    • Regnskógarbúar
    • Lítum á víðnasa
    • Saltvatnstegundir
  • Sitthvað um krókódíla
    • Fornkrókódílar
    • Lifandi ættingjar
    • Sambúð við menn
    • Sjaldséðar tegundir
    • Lítum á langtrýninga
    • Náttúruvernd
  • Viðauki
    • Orðskýringar
    • Atriðisorð

Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.

Krókódílar - Barbara Taylor

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 24 × 2 × 31 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +atriðisorð bls. 64

ISBN

9789979575816

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Teikningar

Linden Artists

Hönnun:

Ann Samuel, Rita Wuthrich

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Ritstjóri

Örnólfur Thorlacius (umsjón með íslensku útgáfunni)

Höfundur:

Barbara Taylor

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Krókódílar – Skoðum náttúruna – Uppseld”