Kamp Knox
Kona rekst á illa farið lík í lóni á Reykjanesi. Árið er 1979 og margt bendir til að sá látni tengist herstöðinni á Miðnesheiði. Erlendur og Marion Briem rannsaka málið en Erlendur er þó um leið með hugann við annað. Áleitin og þétt spennusaga frá Arnaldi; saga um staði sem flestir vilja gleyma. (Heimild: Bókatíðindi)
Kamp Knox er átjánda skáldsaga Arnaldar Indriðasonar.
Ástand: gott, ekkert krot og né nafnamerking