Jólagleði

Bókin er einkum ætluð börnum og unglingum. Sögurnar eru flestar þannig til orðnar, að ég hef sagt þær nemendum mínum fyrir jólin. Síðan hef ég fært þær í letur lítið breyttar. Ljóðin hef ég einnig ort fyrir nemendur mína í tilefni jólanna. (Heimild: Inngangur)

Bókin Jólagleði hefur 14 kafla, þeir eru:

 • Jólin koma
 • Nóttin helga
 • Lampinn hennar mömmu
 • Jólaminning
 • Bezta jólagjöfin
 • Gleðileg Jól
 • Björn á Fjalli
 • Á litlu jólunum
 • Jólanótt undir Svörtuklettum
 • Heilög Jól
 • Jól í Seldal
 • Við jólatréð
 • Unglingadeildirnar
 • Æskan

Ástand: vel með farin bók.

Jólagleði - Skúli Þorsteinsson

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.220 kg
Ummál 18 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

64 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Leiftur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1966

Höfundur:

Skúli Þorsteinsson