Jóhannes Sveinsson Kjarval – útgáfa 1950
Frábær bók um Jóhannes Sveinsson Kjarval, með inngangsorðum eftir Halldór Kiljan Laxness. Bókin geymir fjölda verka bæði í svart/hvítu og eins í lit. Litmyndirnar eru límdar inn í bókina. Litmyndirnar eru samtals 27 og yfirleitt í stærðinni 20 sm x 18 sm.
Bókin Jóhannes Sveinsson Kjarval eru 2 kaflar, þeir eru:
- Kjarval
- Litprentanir eftir málverkum
Ástand: Gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.