Ísrael
Bókaflokkurinn: Lönd og þjóðir
Bókin Ísrael er með yfirbragði lík því lesendi, sem gert hefur tímaritið Life vinsælt meðal almennings á Vesturlöndum. Hún byggist hvorki á flóknum sagnfræðiskýringum né tæmandi skýrslum, heldur á augnabliksáhrifum orða og athafna, sem skýra margt betur í einfaldleik sínum en þurr lærdómur og langsóttar kenningar. (Heimild: Formáli bókarinnar)
Ísrael, lönd og þjóðir er skipt niður í tíu kafla, þeir eru:
- Land bókarinnar
- Þjóðbraut sögunnar
- Forn spá rætist
- Endurheimt útlaganna
- Lýðræði grundvallað
- Eyðimörk blómgast
- Samruni trúar og listar
- Töfrar fyrnskunnar
- Umhyggja fyrir minnihlutahópum
- Þjóð á þroskavegi
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.