Íslenskar eldstöðvar

Íslenskar eldstöðvar er glæsilegt fræðirit handa almenningi um eldvirkni á Íslandi í aldanna rás. Hér er fjallað um þau óblíðu öfl í iðrun jarðar sem mótað hafa ájónu Íslands á umliðnum árþúsundum og haft mikil áhrif á líðf í landinu. Ari Trausti Guðmundssona skrifar hér á lfiandi hátt í liprum texta um allar eldstöðvar sem þekktar eru hér á landi. Á hersla er lögð á myndræna framsetningu efnisins og prýða verkið á fimmta hundrað ljósmundir, kort og skýringarteikningar sem gera það enn aðgengilegra. Þannig hefur ekkert verið til sparað til þess að gera þetta forvitnilega efni sem best úr garði.

Höfunduri er jarðeðlisfræðingur að mennt en hann hyggir einnig á upplýsingum frá fjölmörgum vísindamönnum sem sérfróðir eru um einstakar eldstöðvar og svæði. Íslenskar eldstöðvar er víðamesta bók sem gefin hefur verið út um jarðelda hér á landi. Þetta er traust upplýsingarit þar sem íslensk náttúra og ofurkraftar hennar birtast í öllu sínu veldi. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Verkið Íslenskar eldstöðvar er skipt niður í 18 kafla, þeir eru:

  • Eldstöðvakerfi á Íslandi, Notkun bókarinnar
  • Krafla
  • Askja
  • Fremrinámur og Þeistareykir
  • Kverkfjöll
  • Grímsvötn
  • Bárðarbunga
  • Torfajökull
  • Hekla
  • Tindafjallajökull
  • Öræfajökull
  • Katla og Eyjafjallajökkull
  • Vestmannaeyjar
  • Reykjanesskagi
  • Grímsnes
  • Langijökull
  • Hofjökull
  • Snæfellsnes
  • Eldvirkni á Íslandi
  • Viðauki
    • Gosannálar
    • Hugtök og skýringar
    • Staðaheiti

Ástand: gott bæði kápa og innsíður.

Íslenskar eldstöðvar - Ari Trausti Guðmundsson

kr.7.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 2,680 kg
Ummál 26 × 4 × 34 cm
Blaðsíður:

320 +myndir +kort +línurit +töflur +hugtök og skýringar: bls. 311-313 +staðaheiti: bls. 314-320

ISBN

97879215968

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og með hlífðarkápu

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001 (1. útgáfa – endurprentuð 2002 og 2003), 2001

Hönnun:

Anna Cynthia Leplar (útlit), Ingibjörg Sigurðardóttir (umbrot), Magnús Arason (Kápuhönnun), Ólafur Valsson (kortagerð)

Ritstjóri

Svala Þormóðsdóttir

Höfundur:

Ari Trausti Guðmundsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenskar eldstöðvar – Ari Trausti Guðmundsson – Uppseld”