Indjáninn snýr aftur
Meira en ár er liðið frá því að Ómar kvaddi Litla-Bola, leikfangaindjánann sem lifnaði hafði við í töfraskápnum, og sendi hann til síns rétta tíma. Ómar hefur þó ekki geta gleymt honum og loks stenst hann ekki freistinguna. Hann verður að fá að sjá þennan smávaxna fóstbróður sinn á ný.
Hann opnar dyrnar á skápnum og Litli-Boli kemur í ljós, en hann liggur þá meðvitundarlaus á grúfu þvert yfir hestinn sinn, með skotsár á bakinu. Ómar reynir að hjápa honum, en verður um leið að horfast í augu við þá skelfilegu ábyrgð sem valdið veitir, vald yfir lífi og dauða … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, ekkert kort né nafnamerking