Í föðurgarði

Í föðurgarði er byggð á æskuminningum höfundar frá Póllandi á öðrum tug aldarinnar og efniviður sinn sækir hann eins og oft endranær í líf og örlög gyðinga með menningu þeirra, lífsviðhorf og lögmál í baksýn. Varsjá er í brennidepli – einkum ein gata þar – Línsterkjugata – og íbúar hennar. Hvarvetna sér Singer og heyrir söguefni og lýsingar fólks og atvik eru dregnar skýrum dráttum og verða ljóslifand. Hver gelymir annarri eins hetju hversdagslífsins og þvottakonunni, Mosje Blecher sem þráði ekkert heitar en að komast til Landsins helga, sölumanninum sem vildi selja öðrum eilíft líf eða bóksalanaum sem búinn var að fá erfðaskrá sína á heilann? Í föðurgarði er safn ólíkra mynda sem verða að sögum og raðast saman í fjölbreytta heild þegar Singer lítur um öxl og skoðar þær í ljósi minninganna. Skáldskapur og veruleiki fléttast saman, skin og skúrir skiptast á og oft segir lítið atvik mikla sögur. Stílinn er skýr og agaður, en þó ljóðrænn á köflum og yljaður hlýju, kímni og mannskilningi höfundarins. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Í föðurgarði eru 49 minningbrot, hér eru dæmi um nokkrar

  • Fórnin
  • Hvers vegna gæsirnar görguðu
  • Rofið heit
  • Skelfileg spurning
  • Þvottakonan
  • Stórmál fyrir lögmálsdómi
  • …..

Ástand: gott

Í föðurgarði - Isaac Bashevis Singer

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

272

ISBN

9789979572884

Heitir á frummáli

In my father's court

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og með hlífðarkápu

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1980

Íslensk þýðing

Hjörtur Pálsson

Höfundur:

Isaac Bashevis Singer

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Í föðurgarði – Isaac Bashevis Singer”