Í faðmi ljóssins
Áhrifamesta dauðareynslan fyrr og síðar
Þegar Betty Eadie var 31 árs dó hún á sjúkrahúsi eftir uppskurð. Það sem á eftir fylgdi hefur verið kallað áhrifamesta dauðareynslan fyrr og síðar. Reynsla Bettyar Eadie kemur til viðibótar við frásagnir eins og Return from Tomorrow eftir George Ritchie og Life After Life eftir Raymond A. Moody og veitir áhrifamikla sönnun fyrir líf eftir líkamlegan dauða. Kannski sá hún meira en nokkur annar einstaklingur hefur fengið að sjá og kom aftur til lífsins með næstum fullkomið minni.
Hún flutti með sér boðskap til að deila með öðrum, boðskap sem fylt hefur hunruð þúsunda fólks nýrri von og endurnýjaðri lögnun til að rækta með sér kærleikann. Í faðmi ljóssins segir frá þeim sem Betty hitti, þeim sannleika sem henni var sýndur og ber með sér stórfenglegan raunveruleika andaheimsins.
Líf Bettyar breyttist varanlega við þessa reynslu. Það sem fyrir hana bar var svo áhrifamikið að það víkur ekki frá henni nokkra stund dagsins. Með því að deila reynslu sinni með öðrum vonast hún til að ná að snerta hjörtu annarra og færa þá nær kærleikanum sem bíður okkar allra. (Heimild: Inngangur bókarinnar)
Bókin Í faðmi ljóssin eru 20 kaflar, þeir eru:
- Formáli
- Fyrsta nóttin
- Iður næturinnar
- Annar dagur
- Dauðinn
- Göngin
- Í faðmi ljóssins
- Lögmálin
- Lækning – og dauði
- Vefstólarnir og bókasafnið
- Garðurinn
- Móttökuhátíðin
- Margir heimar
- Að velja líkama
- Drukkni maðurinn
- Bænin
- Karlaráðið
- Kveðjan
- Heimkoman
- Batinn
- Uppáhaldsengillinn minn
Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.