Hundrað góðar pastasósur

Uppskriftir úr hérðuðum Ítalíu

Ítösk matargerð hefur rutt sér til rúms á norðurslóðum enda segja fræðimenn í næringarmálum að mataræði Miðjarðarhafsþjóða skari fram úr um gæði og hollustu.

Enski listakokkurinn Diane Seed hefur hér sett saman eitt hundrað sósur handa pastavinum nær og fjær. Eru hollráð hennar um matseldina byggð á áralangri reynslu og spöku viti um matarvenjur í sýslum Ítalíu en að auki hefur bókin að geyma margs konar fróðleik um pastasuðu, ofnhitun, grænmeti, kjöt, sjávarfang, osta, vín og aðra fylgifiska ítölsku pastasósanna. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Hundrað góðar pastasósur eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Inngangur með fróðleik
  • Grænmetissósur
  • Fisk- og skelfiskskssósur
  • Ostasósur
  • Kjötsósur
  • Veislusósur

Ástand: Vel með farin bók

Hundrað góðar pasta sósur - Diane Seed - Uglan Íslenski kiljuklúbburinn 1992

kr.1.100

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,372 kg
Ummál 17 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

123 +myndir

Heitir á frummáli

The top one hundred pasta sauces

ISBN

9979303190

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Uglan Íslenski kiljuklúbburinn

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Teikningar

Robert Budwig

Höfundur:

Diane Seed