Hreint mataræði

Byltingarkennt kerfi sem hjálpar líkamanum að heila sig á náttúrulegan hátt

Metsölubókin Hreint mataræði kynnir aðferð sem hægt er að nota til að endurbyggja sig, jafnt líkamlega og andlega. Þessi þriggja vikna áætlun er gerð með þarfir önnum kafins fólks í huga; einföld og hagnýt afeitrun sem hentar daglegum þörfum okkar og athöfnum. (Heimild: Bókatíðindi)
Auðkenni

Efnisyfirlit, bókin Hreint mataræði er skipt niður í 11 kafla, þeir eru:

  • 1. Kafli
    • Af hverju Hreint mataræði?
    • Hvað er Hreint mataræði?
    • Skrefin þrjú
    • Mikilvægi þess að láta sér líða vel
    • Tékklisti: Er Hreint mataræði fyrir þig?
  • 2. Kafli
    • Vegferð læknisins
  • 3. Kafli
    • Hnattræn eiturn: Enn einn óþægilegur sannleikur
    • Eituráhrif: Upphaf greiningar
    • Hvað er eiturefni?
    • Hvar eru eiturefni staðsett?
  • 4. Kafli
    • Flett ofan af mat nútímans: Við erum það sem við borðum
    • Þú orðar það sem þú ert
    • Mataræði í Bandaríkjunum:
      • Tískustraumar í mataræði og manneldisviðmið Bandaríkjamanna
  • 5. Kafli
    • Áhrif eiturefna á heilsuna
    • Dropinn
    • Stormurinn
    • Greining eituráhrifa
    • Hnattrænar innri loftslagsbreytingar:
      • Veðrið í eituráhrifasjónvarpinu
    • Skammtaeitrun
  • 6. Kafli
    • Algeng rót truflana: Grafið eftir svörum
    • Þarmaflóran
    • Þarmaveggurinn
    • Sogæðakerfi eitlanna í maganum
    • Hinn heilinn
    • Grafðu brunninn áður en þorstinn segir til sín
    • Ákvarða genin örlög þín?
  • 7. Kafli
    • Áætlunin fyrir Hreint mataræði
    • Til sjálfsheilunar
    • Blindan sem læknavísindi nútímans eru slegin
    • Hvað er hreinsun?
    • Svona virkar Hreint mataræði
    • Afeitrun: Heilsdags verkefni
    • Orkuhagkerfi líkamans
    • Að komast í afeitrunarham
    • Afeitrunarmeðferðir: Grunntæknin
    • Afvopnun eiturefna: Mikilvægt starf lifrarinnar
    • Hreinsunarrófið
    • Hvers vegna að velja Hreint mataræði?
    • Undirbúningur
    • Ertu útbrunnin/n
    • 1. þrep: Undirbúningur hugans – gott er að byrja hægt
    • 2. þrep: Undirbúningur hins daglega lífs – vinna og heimili
    • 3. þrep: Undirbúningur líkamans – hvernig best er að losa sig við áreiti
    • Hreint mataræði – meðferðin
    • Í byrjun: Skrifaðu niður ásetning þinn
    • Fyrirmæli þín
      • 1. Fylgdu reglum Hreins mataræðis
    • Næringarefnin sem hjálpa við afeitrun í Hreina mataræðinu
      • 2. Ýttu undir við afeitrun líkamans
    • Hreinsun hugans í anda skammtafræðinnar
    • Athygli orka lífsins
    • Tekist á við hungur
    • Hreinsunardagbókin
  • 8. Kafli
    • Eftir hreinsunina
    • Að ljúka Hreinu mataræði
    • Að bera kennsl á eiturefnavakana
    • Hreint mataræði til frambúðar
    • 1. Borðað samkvæmt Hreinu mataræði til lífstíðar
    • 2. Hreint mataræði til frambúðar í eitruðum heimi
    • 3. Reglubundin afeitrun
    • 4. Að byggja upp  tengslanet til að tryggja Hreint mataræði til frambúðar
    • Vellíðunarmarkmið – stutta útgáfan
  • 9. Kafli
    • Hjarta- og æðasjúkdómar og eituráhrif
    • Undantekningar frá reglunni
  • 10. Kafli
    • Framtíðiarsýn
  • 11. Kafli
    • Uppskriftir
    • Fljótandi fæða: Hristingar, safar og súpur
    • Hristingar
    • Safar
    • Súpur
    • Föst fæða
    • Fiskréttir
    • Kjúklinga- og lambakjötsréttir
    • Grænmetisréttir
    • Smurálegg / Ídýfur
  • Viðauki
    • Töflur og meðmæli með Hreinu mataræði

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð

Hreint mataræði - Dr Alejandro Junger

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501837 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 14 × 3 × 21 cm
Blaðsíður:

312

ISBN

9789935171481

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Clean : the revolutionary program to restore the body's natural ability to heal itself

Útgefandi:

Salka

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2015

Ljósmyndir:

Corbis images (ljósmynd á kápu)

Íslensk þýðing

Guðrún Bergmann, Nanna Gunnarsdóttir

Höfundur:

Dr. Alejandro Junger

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hreint mataræði – Uppseld”