Hreinn Friðfinnsson
Hreinn Friðfinnsson er meðal þekktustu myndlistarmanna Íslendinga af kynslóðinni sem kennd hefur verið við SÚM. Í meir en tvo áratugi hefur hann verið búsettur í Hollandi og sýnt verk sín um víða veröld. Myndlist hans er í senn ljóðræn , innileg og heimspekileg könnunarferð um hverfula hversdagstilveru. Í þessari bók fjalla íslenskir og erlndir sérfræðingar um verk Hreins og birtar eru fjölmargar litmyndir sem sýna þróun listar hans í aldarfjórðung.
Bókin Hreinn Friðfinnsson eru 10 kaflar, þeir eru:
- Aðfaraorð: Sýniljóð Bera Nordal
- Um list Hreins Friðfinnssonar Halldór Björn Runólfsson
- Hverfull veruleiki Kees van Gelder
- Viðtal við Hrein Friðfinnsson Meghan Ferrill
- Myndir af verkum
- Æviferill
- Sérsýningar
- Samsýningar
- Helstu heimildir
- Verk í stofnunum
- Myndaskrá
Ástand: Gott – ATH Bæði á íslensku og ensku
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.