Riddarastrumpur
Þegar strumparnir safnast kringum eldinn og lesa riddarasögur dreymir Kraftastrump um að vera hugrakkur riddari. En þegar á reynir og ógurlegur eldspúandi dreki óganar strumpabyggðinni skortir hann kjark. Strumparnir hafa notið gríðarlegra vinsælda um árabil. Nú koma sögurnar um þá út í skemmtilegum bókum sem henta lesendum frá þriggja ára aldri. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott.