Andrés önd og bátaleigan
Enn einu sinni er Andrés önd auralaus. Og núna ætlar hann að verða sér úti um peninga með því að leiga út bát til fiskimanna. Allt lofar þetta góðu þar til Ripp, Rapp og Rupp fara í samkeppni við hann. En Andrés kann ráð við því og sá hlær best sem síðast hlær. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott.