Horfnir starfshættir og leiftur frá liðnum öldum

Í formálsorðum þeim sem dr. Kristján Eldjárn ritaði með fyrstu útgáfu þessarar bókar segir hann m.a.: „Frásögn Guðmundar hefur nokkurn keim af heimsádeilu; höfundur leggur dóma á þetta eða hitt til lofs eða lasts. Þetta gerir mál hans persónulegt en spillir á hinn bóginn ekki því sem framar öllu vakir fyrir honum, að taka saman fróðleiksþættir sem minningar og heimildir um lífsbjargarráð og menningarsnið á þeim sviðum horfins þjóðlífs sem houm eru gerst kunnug af eigin raun …

… Það er alveg víst að hver sá glöggur fróðleiksmaður sem dregur upp sína mynd af því gamla lífsmunstri sem eitt sinn var allsráðandi en er nú með öllu horfið mun áhjákvæmilega leggja eitthvað af mörkum til þeirrar heildarmyndar sem seinni menn munu vilja setja saman af þessum gamla íslenska heimi og aldrei þykja nógu ítarleg …

… Af þessu tagi er þetta framlag Guðmundar Þorsteinssonar frá Lundi, þáttasafn í íslenskrar menningarsögu.“. (Heimild: Baksíða bókarinnar)

Bókin Horfnir starfshættir og leiftur frá liðnum öldum eru 40 kaflar, þeir eru:

  • Smalakjöt fyrir 60 árum
  • Síðustu fráfærurnar
  • Horfin stétt
  • Skógerð
  • Íleppar
  • Vinnukergja
  • Heyskapur
  • Heybón
  • Vélsppuni
  • … og mjólk í mat
  • Gestbeini
  • Sauðatað til eldsneytis
  • Mótekja
  • Hrístekja
  • Skógarhögg
  • Trjáreki
  • Vatnsburður
  • Vatnsleitir
  • Torfrista
  • Torfhús o.fl.
  • Fjárhúsagerð
  • Arnarvatnsbærinn
  • Mataröflun í eldri tíð
  • Brauðgerð í eldri tíð
  • Kornmölun
  • Fjósverk í fornum sið
  • Sléttun túna
  • Ferðalög
  • Lítið ljós
  • Náttúruskyn manna og dýra
  • Gömul sögn og ný
  • Heimasæta í vanda
  • Drjúg brúðkaupsveisla
  • Sjóhrakningar
  • Hurð skall nærri hælum
  • Fátæklegur hátíðarverður
  • Hversdagsleg ferð fyrir hálfri öld
  • Minni gamla fólksins
  • Ferjur og drættir
  • Viðauki
    • Járnsmíðar
    • Í árdaga útvarps á Íslandi
  • Skrár
    • Mannanöfn
    • Staðanöfn
    • Atriðisorð
    • Myndir

Ástand: gott

Horfnir starfshættir og leiftur frá liðnum öldum - Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi

Frekari upplýsingar

Þyngd 1 kg
Ummál 22 × 2 × 25 cm
Blaðsíður:

263 +myndir +teikningar

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Hönnun:

Sigþór Jakobsson (prentlögn og kápa)

Höfundur:

Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Horfnir starfshættir og leiftur frá liðnum öldum – Uppseld”