Kitchenaid matreiðslubókin

Kitchenaid matreiðslubókin inniheldur kringum 150 nútímalegar alþjóðar uppskriftir, sérstaklega skrifaðar með Artisa borðhrærivélina í huga, sýnir að þessi vinsæla hrærivél er alveg janfgagnleg matreiðsumönnum heimilanna nú til dags eins og þegar hún var fyrst fundin upp fyrir næstum því einni öld síðan.

Matreiðslubókin inniheldur uppskriftir fyrir forrétti, súpur og salöt daglegar fjölskyldumáltíð og flotta hádegisrétti sem hagnýta alla þessa hentugu aukahluti. Notið ávaxtapressuna til að útbúa miðausturlenskan hummus: hakkavélina til að útbúa ekta norskan borgara, kjottkaker, eða pylsugerðarsettið til að töfra fram þýska bratwurst.

KitchenAid matreiðslubókin sameinar spennandi uppskriftir fyrir hvert tækifæri með leiðbeiningum um hvernig á að nýta til fullnustu KitchenAid hrærivélina þína. (heimild: Kitchenaid matreiðslubókin)

Bókin er skipt niður í 10 kafla, þeir eru

  • KitchenAid – þjóðsaga
  • Lærðu að þekkjha KitchenAid hrærivélina þína
  • Efnisyfirlit
  • Forréttir, salöt og súpur
  • Pizza, pasta, gnocchi og núðlur
  • Fiski-, kjöt-. og kjúklingaréttir
  • Grænmetisréttir
  • Brauð
  • Ábætisréttir og Drykkir
  • Kökur og smákökur

Bók þessi hefur ekki verið til sölu heldur fylgdi KitchenAid hrærivélum.

Ástand: Gott, bæði innsíður og bókbandsefni. ATH nýleg bók, kom út 2016

Hin eina sanna Kitchenaid matreiðslubókin

kr.1.500

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,946 kg
Ummál 27 × 2 × 27 cm
Blaðsíður:

176

ISBN

1861557930 | 9781861557933

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

KitchenAid Europa, Inc

Útgáfustaður:

London

Útgáfuár:

2003

Hönnun:

Nej De Doncker

Ljósmyndir:

Tony Le Duc

Íslensk þýðing

Home office

Höfundur:

Kay Halsey

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “KitchenAid – matreiðslubókin”