Himnaför

Himnaför er grípandi saga sem á sér óvenjulegan bakgrunn. Þegar Xinran, sem vakti verðskuldaða athygli þegar hún skrifaði Dætur Kína, var lítil stúlka barst út sá orðrómur að kínverskum hermanni hefði verið kastað fyrir hrægamma í Tíbet. Þrjátíu árum síðar hitti hún konu sem sagði henni ótrúlega sögu af lífi sínu. Shu Wen hafði lifað af reynslu sem tekur ímyndunarafli flestra langt fram. Í angistarfullri leit að eiginmanni sínum flakkaði hún í meira en þrjátíu ár um auðnir Tíbets þar til hún um síðir komst að sannleikanum um afdrif hans. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Himnaför er ekki með efnisyfirlit, en við skoðun er hún skipt í 10 kafla,  þeir eru:

  • Shu Wen
  • Ég get ekki skilið hann aleinan eftir í Tíbet
  • Zhuoma
  • Tíbesk fjölskylda
  • Umkomulaus í Qinghai
  • Hin þrettán helgu fjöll
  • Gamli einsetumunkurinn Qiangba
  • Kærleiksför til himna
  • Ferðin heim
  • Bréf til Shu Wen

Ástand: gott

Himnaför - Xinran

kr.900

1 á lager

Vörunúmer: 8502674 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

SKU: 8502674Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

156

ISBN

9979781432

Heitir á frummáli

Sky burial

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Íslensk þýðing

Anna María Hilmarsdóttir

Höfundur:

Xinran