Hérinn og skjaldbakan

Það er stór dagur í skóginum því það á að halda kapphlaup! Maggi héri, mesti hlaupari landsins, fær Tobba skjaldböku til að keppa við og finnst það bara hlægilegt. Svo hefst keppnin, hérinn heldur galvaskur af stað og hefur litlar áhyggjur …

Saga þessi kemur úr dæmisögur Esóps sem er safn af stuttum sögum sem sagðar eru eftir Esóp sem var þræll og sagnaþulur í Grikklandi hinu forna á árunum 620 til 560 fyrir Krist.

Ástand: gott

Hérinn og skjaldbakan - Walt Disneybók