Heimur spendýranna

Sjaldgæft er að sjónvarpsþættir hljóti jafnalmennt lof og þættir Davids Attenboroughs um Heim spendýranna. Í þessari glæsilegu bók er gerð grein fyrir þessum spennandi dýrum sem eru svo óskaplega fjölskrúðug, allt frá steypireyðinni sem er helmingi stærri en stærsta risaeðlan, til dvergsnjáldrunnar sem er svo smágerð að hún ræður varla niðurlögum bjöllu. Bókin er búin fjölmörgum gullfallegum ljósmyndum og skrifuð af þeirri smitandi ástríðu sem fyrir löngu hefur gert Sir David Attenborough heimsþekktan á sínu sviði. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Heimur spendýranna er skipt niður í 10 kafla +viðauka, þeir eru:

  • Snilldarhönnun
  • Skordýraætur
  • Nagarar
  • Plönturæningjar
  • Kjötætur
  • Tækisfærissinnar
  • Aftur til vatnsins
  • Líf í trjánum
  • Framapotarar
  • Heilafóður
  • Viðauki
    • Skrá yfir spendýr

Bókin prýða stór glæsilegar myndir
Ástand: gott

Heimur spendýranna - David Attenborough

kr.900

1 á lager

Vörunúmer: 8501781 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,1 kg
Ummál 18 × 3 × 26 cm
Blaðsíður:

320 +myndir +Skrá yfir spendýr : bls. 316-320

ISBN

9979104538

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The life of mammals

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Íslensk þýðing

Helga Guðmundsdóttir

Höfundur:

David Attenborough

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heimur spendýranna – David Attenborough”