Heiða
Saga byggð á bók eftir Johanna Spyri
Heiða er lífsglöð og forvitin ung stúlka. Tóta frænka, sem hefur annast Heiðu síðan foreldrar hennar létust, ákveðu dag einn að fela afa stúlkunnar umsjá hennar. Hann er einsetumaður sem býr uppi í Alpafjöllunum. Heiða blómstar í Ölpunum og tengist afa sínum sterkum böndum. En Tóta frænka snýr aftur og kemur Heiðu í vist hjá efnaðri fjölskyldi í Þýskalandi. Með miklum söknuði kveður Heiða nýju heimahagana … (Heimild: bakhluti bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.