Hátíðaréttir – Íslenskar gæðaupskriftir

Í þessari bók er fjöldi uppskrifta að glæsilegum og grinilegum forréttum, aðalréttum og ábætisréttum sem eiga heima á hátíðarborðinu. Hér er að finna bæði nýstárlega veislurétti og rétti sem hafa notið vinsælda meðal þjóðarinnar um árabil. Hér er því á ferðinni bók sem á erindi til allra þeirra sem gera sér dagamun í mat og drykk á hátíðisdögum.

  • Glæsilegar ljósmyndir af hverjum rétti.
  • Nýstárlegir og hefðbundnir hátíðaréttir.
  • Allt hráefni er miðað við íslenskar aðstæður.
  • Einfaldar og þægilegar leiðbeiningar.  (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Hátíðaréttir hefur að geyma 6 kafla, þeir eru:

  • „Góða veislu gjöra skal“
  • Forréttir
  • Aðalréttir
  • Hlaðborð
  • Ábætisréttir
  • Steikingartími

Ástand: gott

Hátíðaréttir - Íslenskar gæðauppskriftir

kr.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,55 kg
Ummál 20 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

80 +myndir +töflur

ISBN

997920379X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996

Ljósmyndir:

Guðmundur Ingólfsson

Ritstjóri

Björg Sigurðardóttir, Hörður Héðinsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hátíðaréttir – Íslenskar gæðauppskriftir”