Guðmundur Kamban skáldverk I.-VII. bindi í öskju

Guðmundur Kamban hét Guðmundur Jónsson en tók um eftirnafið Kamban árið 1908. Hann fæddist í Reykjavík 8. júní 1888  og lést í Kaupmannahöfn 5. maí 1945. Guðmundur var bæði rithöfundur, leikskáld og leikstjóri sem bjó lengst af í Danmörku og skrifaði flest verk sín á dönsku. Þekktustu leikrit hans eru MarmariVér morðingjar og Hadda Padda.

Í ritsafni þessu eru skáldverk, leikrit, smásögur og kvæði eftir Guðmund Kamban, þau eru:

  • I. bindi: Ragnar Finnsson (1922), Skálholt I (1930) og Jómfrú Ragnheiður (1930)
  • II. bindi: Skálholt II Mala Domestic (1931) og Skálholt III Hans herradómur (1934)
  • III. bindi: Skálholt IV Quod Felix (1935), Þrítugasta kynslóðin (1933) og Hús í svefni (1925)
  • IV. bindi: Vítt sé ég land og fagurt (1936), Smásögur  og Kvæði
  • V. bindi: Hadda Padda (1914), Konungsglíman (1915), Marmari (1918) og Þess vegna skiljum við (óprentað)
  • VI. bindi: Vér morðingjar (1920), Öræfastjörnur (1925), Sendiherrann frá Júpíter (1927) og Í Skálholti (1934)
  • VII. bindi: Vöf (1941), Stórlæti (1941), Þúsund mílur (óprentað) og Hvide Falke (1944)

Ástand: gott.

Guðmundur Kamban skáldverk I-VII bindi í öskju

kr.6.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 4,2 kg
Ummál 15 × 23 × 22 cm
Blaðsíður:

2837 (I. bindi: 463 bls., II. bindi: 379 bls.,III. bindi: 446 bls., IV. bindi 435 bls., V. bindi: 355 bls., VI. bindi: 391 bls., VII. bindi: 368 bls.)

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni og í öskju

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1969

Höfundur:

Guðmundur Kamban

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Guðmundur Kamban skáldverk I-VII bindi í öskju”