Grillað með Jóa Fel

Glæsileg grillbók með meira en 200 girnilegum grilluppskriftum, ásamt uppskriftum af salatsósum og kryddsmjöri. Bókin er ríkulega myndskreytt og er með einfaldar og þægilegar uppskriftir.

Efnisyfirlit, bókin Grillað með Jóa Fel er skipt niður í 14 kafla, þeir eru:

  • Að velja réttu steikina
  • Svona virkar grillið best
  • Smáréttir
  • Nautakjöt
  • Lambakjöt
  • Fuglakjöt
  • Svínakjöt
  • Fiskur
  • Hamborgarar
  • Pítsur
  • Fylltar kartöflur
  • Salsa
  • Salatsósur
  • Kryddsmjör

Ástand: gott, innsíður góðar

Grillað með Jóa Fel - Jóhannes Felixson

kr.1.000

2 á lager

Vörunúmer: 8501526 Flokkur: Merkimiðar: , ,

SKU: 8501526Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,7 kg
Ummál 25 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

360 +myndir

ISBN

9789979723615

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Hjá Jóa Fel

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2013

Hönnun:

Inga Elsa Bergþórsdóttir (umbrot og hönnun)

Ljósmyndir:

Gísli Egill Hrafnsson

Höfundur:

Jóhannes Felixson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Grillað með Jóa Fel”