Grænt og gott

Inga-Beth Hincliffe hefur tekið saman í eina hagnýta bók uppskriftir frá ýmsum löndum. Hér er að finna ljúffenga jurtarétti sem eru einfaldir og fljótlegir í matreiðslu. Samtímis býður bókin lesendum sínum í heimsreisu þar sem staldrað er við í eldhúsum fjölmargra landa og bragðað á forvitnilegum þjóðarréttum.

Grænt og gott er skipt niður í 10 kafla þeir eru:

  • Salöt
  • Súpur
  • Heitir réttir án eggja
  • Glutenríkir réttir
  • Heitir réttir með eggjum
  • Ábætisréttir
  • Smáréttir
  • Brauðtertur og álegg
  • Sósur
  • Kökur og brauð

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa (mjög lítið notið).

Grænt og gott

kr.1.000

1 á lager

Vörunúmer: 8001010001 Flokkur: Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,534 kg
Ummál 26 × 20 × 1,5 cm
Blaðsíður:

141, mál og vog bls. 137, atriðaorðaskrá bls. 138 – 141

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Världens Mat

Útgefandi:

Frækornið – bókforlag aðventista

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992 (1. prentun 1989, 2. prentun 1991)

Hönnun:

Sinikka Mäkivierikko (hönnun og myndskreyting)

Höfundur:

Inga-Beth Hinchiffe

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Grænt og gott”