Grænt, grænt og meira grænt
Safar og þeytingar, gómsæt hollusta í hverjum sopa
Allir vita að það gerir okkur gott að borða ákveðið magn af grænmeti á hverjum degi, en oft er svo mikið að gera að við gefum okkur einfaldlega ekki tíma til að útbúa salat, setjast niður og borða í rólegheitum.
Þá er gótt að grípa til dæmis spínat, agúrku, sítrónu, kókosvatn og hollustuskot á borð við engiferrót eða lárperu, og blanda ljúffengan drykk, stútfullan af vítamínum, steinefnum, trefjum, ómega-fitusýrum og jafnvel prótíni. Takið svo drykkinn með og njótið hollustunnar þegar best hentar.
Í Grænt, grænt og meira grænt eru ýmsar ráðleggingar og fróðleiksmolar auk ótal uppsrifta sem munu sannarlega koma þér á bragðið! (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Grænt, grænt, og meira grænt er skipt í 2 kafla með undirköflum, þeir eru:
- Grænn grunnur í drykki
- Af hverju og hvernig
 - Örlítið um allt þetta grænmeti
 - Holl viðbótarefni og ofurfæði
 - Gott að hafa hugfast
 - Grunnar í þeytinga
 
 - Uppskriftir
- Afeitrun (20 uppskriftir)
 - Hleðsla (11 uppskriftir)
 - Lífsorka (19 uppskriftir)
 - Orka (10 uppskriftir)
 - Melting (7 uppskriftir)
 
 - Viðauki
- Atriðisorðaskrá
 
 
Ástand: gott, mjög vel með farin







