Grænar plötnur: gangleg ráð um ræktun II

Fjöldi vinsælla grænna inniplantna er kynntar í þessari athyglisverðu bók sem er úr fjölfræðisafni Vöku um inniplötnur.

Sagt er frá uppruna plantnanna og sérkennum og gefin góð ráð um umhirðu þeirra og ræktun. Grænar plötnur, sem sumir nefna blaðplöntur til aðgeiningar frá blómstrandi plöntum verða í tveim bókum safnsins. Þetta er sú seinni. Efnið ætti áhugafól um plönturækt að kunna að meta og geta fært sér í nyt. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

kr.800

2 á lager

Vörunúmer: 8501087 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,270 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

65

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Bladväxter

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1985

Ritstjóri

Carin Swartström

Íslensk þýðing

Fríða Björnsdóttir

Höfundur:

Maja-Lisa Furusjö (höfundur frumtexta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Grænar plöntur: gagnleg ráð um ræktun II”