Gísli Brynjúlfsson

Ljóðmæli

Verk þetta hefur að geyma kvæði eftir Gísla Brynjúlfsson. Í verki þessu eru 68 kvæði

Gísli Brynjúlfsson (3. september 1827 – 29. maí 1888). Gísli er fæddur að Ketilstöðum á Völlum. Eftir stúdentspróf 1845 hóf hann laganám við Kaupmannahafnarháskóla en snéri sér yfir í norræn fræði og bókmenntir, hann lauk ekki prófi en snéri sér að ritstöfum. Árið 1874 var hann skipaður dósent við Kaupmannahafnarháskóla í bókmenntum og sögu Íslands. Eftirnafnið Brynjúlfsson er ættarnafn móður hans en í raun ætti hann að vera Gíslason.

Ástand: gott

Gísli Brynjúlfsson, ljóðmæli 1955

kr.2.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,150 kg
Ummál 11 × 1,5 × 17 cm
Blaðsíður:

127

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaútgáfa Mennignarsjóðs

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1955

Ritstjóri

Eiríkur Hreinn Finnbogason (gaf út)

Höfundur:

Gísli Brynjúlfsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gísli Brynjúlfsson, ljóðmæli 1955”