Alþingisrímur 1899-1901

Alþingisrímurnar eru eignaðar Valdimar Ásmundssyni og Guðmundi Guðmundssyni. Í verki þessu eru 33 rímur

Skömmu eftir áramótin 1900 byrjaði Valdimar Ásmundason að gefa út í Fjallkonunni einkennilegan ljóðflokk, Alþingisrímurnar. Tíu rímur komu út í blaðinu aldamótaárið, oft með nokkurra vikna millibili. Undir árslokin tilkynnti ritstjórinn, að innan skamms mundu þessar rímur koma út í sérstakri bók. Þó að ótrúlegt sé, voru þar tveir menn að störfum: Valdimar Ásmundsson ritstjóri og Guðmundur Guðmundsson skáld. (Heimildir: Inngangur)

Ástand: gott

Alþingisrímur , ljóðmæli 1899-1901

kr.2.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502815 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,150 kg
Ummál 11 × 1,5 × 17 cm
Blaðsíður:

154

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaútgáfa Mennignarsjóðs

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1951

Ritstjóri

Vilhjálmur Þ. Gíslason (sá um útgáfuna)

Höfundur:

Guðmundi Guðmundssyni (eignuð honum), Valdimar Ásmundssyni (eignuð honum)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Alþingisrímur 1899-1901”